ALMANNATENGSL

Góð samskipti veita viðskiptavinum sínum strategíska ráðgjöf á sviði samskipta.

 

Við erum sérhæft ráðgjafarfyrirtæki með mikla reynslu sem aðstoðar viðskiptavini sína meðal annars við:
 

  1. Aukinn sýnileika og fjölmiðlasamskipti

  2. Rétt viðbrögð í krísum

  3. Stefnumótun í upplýsingamálum og gerð krísuáætlana

  4. Þjálfun stjórnenda, stjórnendastuðning og -ráðgjöf

  5. ​Ráðningar stjórnenda og sérfræðinga
     

Að ástunda góð samskipti skiptir höfuðmáli til að viðhalda trausti og velvilja í garð fyrirtækja, félagasamtaka og stofnana. Sem og stjórnenda þeirra. 

Góð samskipti er ráðgjafarfyrirtæki sem leggur áherslu á gott siðferði og trúverðugleika í störfum sínum.

Við aðstoðum skjólstæðinga okkar við að eiga góð samskipti við fjölmiðla, almenning og aðra haghafa, móta stefnu og finna rétta fólkið með sér.

Góð samskipti ehf. - Týsgötu 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík - Sími 615-0110                                      Stofnað 2008

  • LinkedIn Square