Vörulýsing:

Bakvarðaþjónusta einstaklinga - 360 gráðu þjónustuleið fyrir kröfuharða einstaklinga sem lifa og starfa í krefjandi umhverfi. Mótuð er ásýndastefna, tengslamyndunarstefna og samfélagsmiðlastefna. Framkvæmd ítarleg greining á núverandi orðspori ásamt orðsporsáhættumati og krísuáætlun.

 

Fyrir hverja:

Þjónustuleið sniðin að þörfum einstaklinga í krefjandi áberandi stöðu, hvort sem er í atvinnulífinu eða á öðrum vettvangi sem krefst ígrunaðar persónulegrar stefnumörkunar.

BAKVÖRÐUR

Góð samskipti ehf. - Týsgötu 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík  - Símanúmer starfsfólks - Stofnað 2008                               

  • LinkedIn
  • 120375682_1232920333753798_2387572713441
  • facebook-logo
  • 120334725_1182662558783539_6830309478207
  • Ræðum það - Podcast