Vörulýsing:
Bakvarðaþjónusta einstaklinga - 360 gráðu þjónustuleið fyrir kröfuharða einstaklinga sem lifa og starfa í krefjandi umhverfi. Mótuð er ásýndastefna, tengslamyndunarstefna og samfélagsmiðlastefna. Framkvæmd ítarleg greining á núverandi orðspori ásamt orðsporsáhættumati og krísuáætlun.
Fyrir hverja:
Þjónustuleið sniðin að þörfum einstaklinga í krefjandi áberandi stöðu, hvort sem er í atvinnulífinu eða á öðrum vettvangi sem krefst ígrunaðar persónulegrar stefnumörkunar.