​RÁÐGJÖF

Góð samskipti veita viðskiptavinum sínum strategíska ráðgjöf á sviði samskipta, stefnu og ráðninga.

 

Við erum sérhæft ráðgjafarfyrirtæki sem aðstoðar meðal annars við:
 

 1. Aukinn sýnileika og bætt fjölmiðlasamskipti

 2. Rétt viðbrögð í krísum

 3. Þjálfun stjórnenda, stuðning og ráðgjöf

 4. Stefnumótun og greiningu tækifæra í rekstri

 5. ​Leit að stjórnendum og sérfræðingum í störf
   

Góð samskipti eru lykilatriði í að viðhalda trausti í garð fyrirtækja, félagasamtaka og stofnana.

Góð samskipti ehf. - Týsgötu 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík  - Símanúmer starfsfólks - Stofnað 2008                               

 • LinkedIn
 • 120375682_1232920333753798_2387572713441
 • facebook-logo
 • 120334725_1182662558783539_6830309478207
 • Ræðum það - Podcast