​Hér erum við

Góð samskipti eru til húsa á annarri hæð á Týsgötu 3.

 

Gengið er inn frá bílastæði frá Lokastíg upp steintröppur.

Hringja þarf bjöllu til að komast inn.

Ath. að ræðisskrifstofa Indónesíu er einnig til húsa hér. 

 

Næg bílastæði er að finna í nærliggjandi bílastæðahúsum, gjaldstæðum ofarlega á Skólavörðustíg og gjaldfrjálsum stæðum efst á Lokastíg, Þórsgötu og Freyjugötu.

Góð samskipti er sérhæft ráðgjafarfyrirtæki

á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar.

Við aðstoðum skjólstæðinga okkar við að eiga góð samskipti, greina tækifæri, móta stefnu og finna rétta fólkið.

Skráðu þig á póstlistann

okkar hér

Góð samskipti ehf. - Týsgötu 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík  - Símanúmer starfsfólks - Stofnað 2008                               

  • LinkedIn
  • 120375682_1232920333753798_2387572713441
  • facebook-logo
  • 120334725_1182662558783539_6830309478207