ÞJÁLFUN

Kennsla og stjórnendaþjálfun á vegum Góðra samskipta og í samstarfi við aðra. 

 

 • Góður hópur - stjórnendaþjálfun. Valinn hópur 10-15 stjórnenda, sem eru að fást við svipuð viðfangsefni, hittist vikulega til að tileinka sér nýja fagþekkingu og/eða hæfni og læra af hvort öðru til að auka getu sína og mynda ný tengsl. Fáum spennandi gesti til að miðla og kveikja umræðu. 3 mán (10 vikur). Verð 79.000 kr. á mánuði. 
   

 • Sólarhrings-stjórnendaþjálfun - kennarar eru Andrés Jónsson og Þórhallur Gunnarsson. Samanþjappað námskeið sem Andrés og Þórhallur kenndu í fimm ár í MBA-námi Háskóla Íslands. Fyrir reynslumikla stjórnendur sem standa í brúnni og vilja á stuttum tíma fá aukna hæfni í miðlun upplýsinga og að takast á við krefjandi ytri aðstæður. Námskeiðið stendur frá kl.12:00 og endar á sama tíma daginn eftir. Námskeiðið fer fram á ráðstefnuhóteli í nágrenni Reykjavíkur (um 90 mín akstur frá höfuðborgarsvæðinu). Sérstakir endurfundir í Reykjavík viku eftir námskeiðið. Hámarksfjöldi: 10 manns. Verð: 219.890 kr. Allt innifalið. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
   

 • Fjölmiðlaþjálfun - kennarar eru Andrés Jónsson og Þórhallur Gunnarsson. Þátttakendur öðlast skilning á vinnubrögðum fjölmiðla, fá tilsögn í framkomu í fjölmiðlum og í að svara fyrir erfið mál. Námskeiðið er tvö skipti, hálfur dagur í senn. Seinni dagurinn fer fram í sjónvarpsmyndveri og felur í sér æfingar með raunveruleg viðfangsefni og endurgjöf kennara. Hámarksfjöldi: 10 manns. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
   

 • Starfsframastjórnun - Andrés Jónsson. Skráning hér. Klukkutímalangt námskeið í gegnum streymi. Hægt að spyrja spurninga. Lágmarksfjöldi 10 manns. Verð 14.890 kr. - námskeiðsgögn innifalin.
   

 • Starfsframastjórnun - Andrés Jónsson. 3 mán (12 vikur) einkakennsla. 89.000 kr. á mánuði. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
   

 • Stjórnendaþjálfun - Andrés Jónsson. 3 mán (12 vikur) 119.000 kr. á mánuði án vsk. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

 • Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu - námsbraut í Opna háskólanum í HRAndrés Jónsson kennir 5 lotu af 12: "Almannatengsl og krísustjórnun". Nánari upplýsingar og skráning hér.
   

 • Tæknin að segja sögu - námskeið í Endurmenntun HÍ. Andrés Jónsson og Þórhallur Gunnarsson kenna.
  2 x 3 klst. Nánari upplýsingar og skráning hér.
  Námskeiðið er hugsað fyrir leiðtoga, stjórnendur og aðra sem eru í forsvari fyrir ákveðinn málstað, félag eða fyrirtæki og vilja tileinka sér þá tækni að segja sögu til að koma boðskap áleiðis, skapa samkennd, til hvatningar og fleira. Sumum er þetta í blóð borið, öðrum ekki en það er vissulega hægt að þjálfa upp þessa tækni.

   

 • Styttri námskeið fyrir vinnustaði - Andrés Jónsson og Tinni Jóhannesson. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
   

 • Erindi og fyrirlestrar - Við höldum reglulega erindi fyrir ýmsa hópa og samtök. Á síðustu árum höfum við haldið fyrirlestra á vegum FVH, Stjórnvísis, UAK, Rotary, Ímark, HR, HÍ, LHÍ, Háskólans á Bifröst, Exempla, Icelandic Startups, JCI, SHÍ, Hins hússins, UJ, FFR og margra fleiri.

Góð samskipti ehf. - Týsgötu 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík  - Símanúmer starfsfólks - Stofnað 2008                               

 • LinkedIn
 • 120375682_1232920333753798_2387572713441
 • facebook-logo
 • 120334725_1182662558783539_6830309478207
 • Ræðum það - Podcast