RÁÐNINGAR

Góð samskipti sérhæfa sig í ráðningum breytingastjórnenda, topp fagstjórnenda og í að finna framtíðarstjörnur á sviði upplýsingatækni, markaðsmála og sölu.

 

Fyrirtækið leggur áherslu á góða þjónustu, djúpa innsýn í markaðinn og markvissa leit að kandídötum.

 

Fjölbreytni í úrtakshóp er í forgangi hjá Góðum samskiptum, hvort sem er með tilliti til reynslu, aldurs, kyns eða uppruna.

 

Helstu viðskiptavinir okkar á sviði ráðninga eru vaxtarfyrirtæki, fjárfestingarsjóðir og ýmsir opinberir og einkaaðilar.

 

---


Þjónustuleiðir: 
 

 • Leit
  Afmörkuð leit að hæfu fólki (án eða til viðbótar við auglýsingu)

   

 • Leit og ráðningarferli
  Umsjón með ráðningarferli, markaðssetningu starfs og leit

   

 • Opinber ráðning
  Ráðgjöf, stuðningur, markaðssetning starfs, leit og umsjón með matsferli

   

 • Samstarfssamningur (retainer)
  Ráðgjöf, markaðssetning starfa, stuðningur, vöktun og leit í fleiri en eitt hlutverk

Við lofum stuttum viðbragðstíma, þéttri upplýsingagjöf og góðum árangri.Nánari upplýsingar veita:

Tinni Jóhannesson, ráðningarstjóri Góðra samskipta í tinni@godsamskipti.is eða 847-6047 

Andrés Jónsson, framkvæmdastjóri Góðra samskipta í andres@godsamskipti.is eða 615-0110


---

ATH. Við erum með fréttapóst þar sem við fjöllum um það sem er í gangi hjá okkur, áhugaverð námskeið, mannauðsmál, nýjustu strauma í ráðningarmálum, stjórnun starfsframans og komum með ýmsa gagnlega mola fyrir stjórnendur. Fréttapóstur Góðra samskipta er fyrir alla sem hafa áhuga á þessum málum.

 

Atvinnuaugl-GS-FBads_dark.jpg