RÁÐNINGAR



Góð samskipti sérhæfa sig í ráðningum stjórnenda og eftirsóttra sérfræðinga.
Við förum í ítarlega leit á markaðnum fyrir hverja og eina ráðningu sem við komum að. Þannig hafa viðskiptavinir okkar ávallt val um nokkra mjög hæfa kandídata.
Við leggjum áherslu á fjölbreytni í úrtakshópnum, hvort sem er með tilliti til reynslu, aldurs, kyns eða uppruna.
Nánari upplýsingar veita:
Sigurjón Andrésson, ráðgjafi Góðra samskipta í sigurjon@godsamskipti.is
Andrés Jónsson, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Góðra samskipta í andres@godsamskipti.is
Eva Ingólfsdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri ráðninga í eva@godsamskipti.is
---
Skráðu þig á póstlistann:
Við sendum reglulega út fréttapóst þar sem við fjöllum um það sem er í gangi hjá okkur, nýjustu strauma í stjórnendaþjálfun, ytri og innri samskiptum, ráðningaraðferðum og stefnumótun - auk ýmissa gagnlegra mola fyrir stjórnendur. Fréttapóstur Góðra samskipta er fyrir alla sem hafa áhuga á að fylgjast með þessum málefnum.
