UM OKKUR
Góð samskipti voru stofnuð árið 2008 og hafa frá upphafi veitt ráðgjöf á sviði almannatengsla, krísustjórnunar og stefnumótunar í upplýsingamálum. Árið 2010 hófum við að bjóða upp á fjölmiðlaþjálfun og árið 2012 bættist við stjórnendaleit. Í dag veita Góð samskipti alhliða ráðgjöf á sviði ráðninga, stefnu og samskipta, auk stjórnendaþjálfunar.
Góð samskipti er til húsa í gömlu steinhúsi á Týsgötu 3, á milli Skólavörðustígs og Óðinstorgs.
Starfsfólk Góðra samskipta
.jpg)
Andrés Jónsson - stofnandi/partner, senior stjórnendaráðgjafi í samskiptum og ráðningum
s. 615-0110 / andres@godsamskipti.is / Linkedin
_edited.jpg)
Ylfa Árnadóttir - rekstrarstjóri, senior ráðgjafi í samskiptum, partner
s. 698-5733 / ylfa@godsamskipti.is / Linkedin
.jpg)
Hafdís Rós Jóhannesdóttir - ráðgjafi í samskiptum og verkefnastjóri í stefnumótunarverkefnum
s. 659-5032 / hafdis@godsamskipti.is / Linkedin

Eva Ingólfsdóttir - verkefnastjóri í ráðningum
s. 846-0145 / eva@godsamskipti.is / Linkedin