UM OKKUR

Góð samskipti voru stofnuð árið 2008 og hefur fyrirtækið frá upphafi veitt ráðgjöf á sviði almannatengsla, krísustjórnunar og stefnumótunar í upplýsingamálum. Árið 2010 hófu Góð samskipti að bjóða upp á fjölmiðlaþjálfun og árið 2012 einnig stjórnendaleit. Í dag veita Góð samskipti alhliða ráðgjöf á sviði, stefnu, ráðninga og almannatengsla auk stjórnendaþjálfunar.

Við erum til húsa í gömlu steinhúsi á Týsgötu 3, mitt á milli Skólavörðustígs og Óðinstorgs.

Starfsfólk Góðra samskipta

Andrés Jónsson - senior ráðgjafi í almannatengslum og ráðningum
s. 615-0110 / andres@godsamskipti.is / Linkedin


 

Ylfa Árnadóttir - senior ráðgjafi í almannatengslum
s. 698-5733 / ylfa@godsamskipti.is
 Linkedin

Hafdís Rós Jóhannesdóttir - junior ráðgjafi í almannatengslum
s. 659-5032 / hafdis@godsamskipti.isLinkedin
 

Tinni Kári Jóhannesson - ráðningarstjóri og senior ráðgjafi
s. 847-6047 / tinni@godsamskipti.is /
Linkedin

Sirrý Svöludóttir - senior ráðgjafi í ráðningum og markaðssérfræðingur
s. 866-2300 / sirry@godsamskipti.is
Linkedin

Eva Ingólfsdóttir - junior ráðgjafi í ráðningum og leitarsérfræðingur
s. 846-0145 / eva@godsamskipti.is
Linkedin

Góð samskipti ehf. - Týsgötu 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík  - Símanúmer starfsfólks - Stofnað 2008                               

  • LinkedIn
  • 120375682_1232920333753798_2387572713441
  • facebook-logo
  • 120334725_1182662558783539_6830309478207
  • Ræðum það - Podcast