UM OKKUR

Góð samskipti voru stofnuð árið 2008 og hefur fyrirtækið frá upphafi veitt ráðgjöf á sviði almannatengsla, krísustjórnunar og stefnumótunar í upplýsingamálum. Árið 2010 hófu Góð samskipti að bjóða fjölmiðlaþjálfun og árið 2012 bættist við leit að stjórnendum og vandfundnum sérfræðingum. Sumarið 2020 víkkuðu Góð samskipti enn út starfsemina og hófu að veita alhliða ráðgjöf á sviði ráðninga og þjónusta í dag bæði fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök á því sviði.

Starfsfólk Góðra samskipta

Andrés Jónsson - senior ráðgjafi og framkvæmdastjóri
s. 615-0110 / andres@godsamskipti.is

Linkedin síða: https://www.linkedin.com/in/andresjons/
 

Ylfa Árnadóttir - senior ráðgjafi
s. 698-5733 / ylfa@godsamskipti.is

Linkedin síða: https://www.linkedin.com/in/ylfa-%C3%A1rnad%C3%B3ttir-b833a47a/
 

 

Hafdís Rós Jóhannesdóttir - junior ráðgjafi
s. 659-5032 / hafdis@godsamskipti.is

Linkedin síða: https://www.linkedin.com/in/hafd%C3%ADs-r%C3%B3s-j%C3%B3hannesd%C3%B3ttir-85799a143/

Góð samskipti er ráðgjafarfyrirtæki sem leggur áherslu á gott siðferði og trúverðugleika í störfum sínum.

Við aðstoðum skjólstæðinga okkar við að eiga góð samskipti við fjölmiðla, almenning og aðra haghafa, móta stefnu og finna rétta fólkið með sér.

Góð samskipti ehf. - Týsgötu 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík - Sími 615-0110                                      Stofnað 2008

  • LinkedIn Square