STEFNUMÓTUN

Góð samskipti bjóða viðskiptavinum sínum upp á aðstoð við stefnumótun þar sem staða, styrkleikar og tækifæri eru greind. Við vinnum náið með stjórnendum og lykilstarfsfólki að mótun stefnunnar en að auki geta Góð samskipti komið að innleiðingu, eftirfylgni og árangursmælingum. Stefnumótunarverkefnin geta verið á sviði samskipta og markaðsmála annars vegar eða á sviði vinnustaðarmenningar og ráðninga.

Góð samskipti eru einnig samstarfsaðili alþjóðlegu auglýsingastofunnar Ogilvy á Íslandi sem býður upp á vörumerkjamörkun og strategíu vegna nýrra tekjuöflunnar. Hægt er að lesa meira um samstarfið hér.

Nánari upplýsingar veita:

Andrés Jónsson, framkvæmdastjóri Góðra samskipta í andres@godsamskipti.is 

Hafdís Rós Jóhannesdóttir, ráðgjafi í hafdis@godsamskipti.is

Atvinnuaugl-GS-FBads_dark9.jpg