ÞJÁLFUN

Góð samskipti bjóða upp á fjölbreytta kennslu og þjálfun, bæði fyrir hópa og einstaklinga.

Dæmi um námskeið og þjálfun sem við bjóðum upp á í samstarfi við aðra: 

 • Fjölmiðlaþjálfun
   

 • Erindi fyrir fyrirtæki og hópa
   

 • Einkaráðgjöf í starfsframastjórnun 
   

 • Stjórnendastuðningur
   

 • Tæknin að segja sögu

Atvinnuaugl-GS-FBads_dark8.jpg