ÞJÁLFUN

Góð samskipti eru leiðandi á sviði stjórnendaþjálfunar hér á landi. Við bjóðum upp á ýmsa þjálfun sem styrkir stjórnendur í að takast á við krefjandi þætti í störfum sínum svo sem fjölmiðla- og framkomuþjálfun auk leiðtogaþjálfunar. Góð samskipti bjóða upp á stjórnendaþjálfun fyrir bæði hópa og einstaklinga. Við fáum reglulega utanaðkomandi sérfræðinga til að vera þjálfarar á vegum Góðra samskipta.

Nánari upplýsingar veita:

Andrés Jónsson, framkvæmdastjóri Góðra samskipta í andres@godsamskipti.is

Ylfa Árnadóttir, rekstrarstjóri Góðra samskipta í ylfa@godsamskipti.is

Atvinnuaugl-GS-FBads_dark8.jpg