top of page

​

Veitum ráðgjöf á sviði: 
 

  • Samskipta

  • Stjórnendaráðninga

  • Þjálfunar og þróunar stjórnenda

​

Logo 4.png
Um okkur

ráðgjafar 

abbca0_b15e8b8bfaf94a78a79c6972ecf5f0b3~mv2.webp

SAMSKIPTI

Góð samskipti veita ráðgjöf á sviði almannatengsla og krísuviðbragða. Við erum þekkt fyrir vönduð vinnubrögð, góða innsýn í samfélagið, góða dómgreind og víðtæk tengsl og traust.

 

Góð samskipti bjóða sveigjanlegar samstarfsleiðir fyrir þá sem þurfa ráðgjöf á sviði almannatengsla eða stefnumótun á sviði innri og ytri samskipta.

​

Vönduð samskipti eru lykilatriði í að skapa og viðhalda trausti í garð fyrirtækja, félagasamtaka og stofnana.

Samskipti
abbca0_81dcd5dc56bc4bedb4d6c40c8296e2a1~mv2.webp

RÁÐNINGAR

Góð samskipti sérhæfa sig í stjórnendaráðningum.

​

Þegar um lykilhlutverk er að ræða miklu skiptir að fá réttan aðila.

​

Við leggjum áherslu á fjölbreytni í reynslu, aldri, kyni og uppruna þegar við leitum í störf.

Ráðningar
abbca0_f59fed39e56a4e7080e5a133631b35e0~mv2.webp

stjórnendaþJÁLFUN

Góð samskipti eru leiðandi í þjálfun stjórnenda á Íslandi.

 

Góð samskipti standa reglulega fyrir þjálfun á sviði framkomu, samskipta, breytinga, leiðtogafræða, ákvarðanatöku og krísuviðbragða.

​

Stjórnendaþjálfun
abbca0_cb506d3514ee4298b8ecd77483b854af~mv2.webp

STJÓRNENDAÞRÓUN

Einstaklingar þurfa stöðugt að tileinka sér nýja þekkingu til að halda sér í fremstu röð.

​

​Við vinnum með fyrirtækjum að því að þróa mikilvæga eiginleika stjórnenda og koma auga á framtíðar stjórnendaefni og hvetja þau og styðja til að ná enn meiri árangri.

Hlaðvarp
Ræðum það S2.png

hlaðvarp góðra samskipta

Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta. 

​

Við fjöllum um ýmsar hliðar bæði atvinnulífs og samfélags með góðum gestum og gestastjórnendum. 

​

Hægt er að nálgast þættina á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

bottom of page