top of page

Viðmælendur Ræðum það...

Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta þar sem við ræðum við öflugt fólk sem er að gera spennandi hluti.

Anna Kristín.jpg

Anna Kristín Pálsdóttir

  • 3

Anna Kristín er framkvæmdastjóri nýsköpunar og þróunar hjá Marel og hlaut nýverið stöðuhækkun. Fáir stjórnendur á Íslandi hafa fengið jafn mikla ábyrgð jafn hratt en Marel ver umtalsverðum fjárhæðum til nýsköpunar og þróunar ár hvert. Anna Kristín er með meistaragráðu í framleiðsluverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og B.Sc gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og var á lista Góðra samskipta yfir 40 stjórnendur undir 40 ára.
 

​Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Árni Jón Pálsson.png

Árni Jón Pálsson

  • 3

Árni Jón er sjóðsstjóri Alfa Framtaks. Árni starfaði áður hjá Arctica Finance og þar áður hjá Landsbankanum. Árni Jón er með B.Sc gráður í viðskiptafræði og fjármálaverkfræði (með láði) frá Háskólanum í Reykjavík. Árni þykir mjög efnilegur stjórnandi af þeim sem til þekkja en hógvær framkoma í bland við ákveðni og góða greind eru nefndir á meðal hans helstu kosta. Árni var á lista Góðra samskipta yfir 40 stjórnendur undir 40 ára.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Lovísa Anna.jpg

Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir

  • 3

Lovísa Anna er einn af meðeigendum Deloitte ehf. og sviðsstjóri fjármálaráðgjafar þar sem hún hefur veitt ráðgjöf til margra stærstu félaganna á íslenskum markaði. Lovísa hefur lokið M.Sc. gráðu í fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands, en hún er jafnframt með M.Acc. gráðu í reikningsskilum og endurskoðun og B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá sama skóla. Lovísa var á lista Góðra samskipta yfir 40 stjórnendur undir 40 ára.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Steinar Þór.png

Steinar Þór Ólafsson

  • 3

Steinar er sérfræðingur í samskiptum og miðlun hjá Viðskiptaráði og fyrrv. markaðstjóri Skeljungs. Steinar fór óvenjulega leið inn í viðskiptalífið. Hann byrjaði á að læra að vera íþróttakennari og útskrifast frá Háskólanum í Reykjavík með gráðu í íþróttafræðum. Skrif hans um bæði markaðsmál og vinnumenningu vakið athygli á Linkedin og hefur Steinar orðið eftirsóttur fyrirlesari í kjölfarið. Steinar var á lista Góðra samskipta yfir 20 vonarstjörnur í viðskiptalífinu.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Sindri Már.jpeg

Sindri Már Kolbeinsson

  • 3

Sindri Már Kolbeinsson er fjármálastjóri hjá Klasanum. Sindri vann hjá Credit Suisse, PwC og City Bank eftir nám sitt í Zürich við góðan orðstýr en við heimkomu bauðst honum starf fjármálastjóra hjá Klasa. Sindri er með B.sc gráðu í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.S.c gráðu í fjármálaverkfræði frá ETH. 
Sindri var á lista Góðra samskipta yfir 40 stjórnendur undir 40 ára.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Svanlaug.png

Svanlaug Ingólfsdóttir

  • 3

Svanlaug er vörustjóri hjá Twitter. Svanlaug er með mikla reynslu úr alþjóðlegum tæknifyrirtækjum þrátt fyrir ungan aldur en áður starfaði Svanlaug hjá Ticketmaster sem yfirvörustjóri. Þá starfaði hún hjá Soundcloud í þrjú ár og var nemi hjá Spotify í Svíþjóð. Svanlaug er með meistaragráðu í Human Computer interaction frá tækniháskólanum í Berlín og B.sc gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Svanlaug var á lista Góðra samskipta yfir 40 stjórnendur undir 40 ára.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Steinunn Eyja.jpg

Steinunn Eyja Gauksdóttir

  • 3

Steinunn er mannauðsstjóri hjá Spiir og Nordic API Gateway í Kaupmannahöfn. Áður starfaði Steinunn við ráðningar hjá 3Shape og ráðgjafi hjá Charlton Morris. Steinunn er með B.S. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og MHRM gráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Steinunn var á lista Góðra samskipta yfir 40 vonarstjörnur erlendis. 

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Hjálmur.png

Hjálmur Hjálmsson

  • 3

Hjálmur er ráðgjafi hjá KPMG á Íslandi. Fyrir var hann hjá Þekkingu sem ráðgjafi í Microsoft innleiðingum og Capacent sem ráðgjafi í stefnumótun. 

Hjálmur er lærður kennari og með M.sc gráðu frá Háskólanum í Stokkhólmi.  

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
Andri Heiðar.png

Andri Heiðar Kristinsson

  • 3

Andri Heiðar er framkvæmdastjóri Stafræns Íslands. Hann starfaði áður hjá Linkedin og er stofnandi Icelandic Startups. 

Andri er með B.S gráðu í rafmagns- og tölvunarverkfræði frá Háskóla Íslands. 

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
þröstur.png

Þröstur Sigurðsson

  • 3

Hjálmur er ráðgjafi hjá KPMG á Íslandi. Fyrir var hann hjá Þekkingu sem ráðgjafi í Microsoft innleiðingum og Capacent sem ráðgjafi í stefnumótun. 

Hjálmur er lærður kennari og með M.sc gráðu frá Háskólanum í Stokkhólmi.  

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2
herdís.png

Herdís Pála Pálsdóttir

  • 3

Herdís er framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og mannauðsstjóri Deliotte á Íslandi. Áður starfaði hún sem framkvæmdarstjóri mannauðs- og markaðsmála hjá RB og hjá BYR og Íslandsbanka þar áður.  

 Herdís er með MBA próf, með áherslu á mannauðsstjórnun, frá University of New Haven í Bandaríkjunum og B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

  • 1
  • 2

Season 2

Hér erum við

​Týsgata 3, önnur hæð

101 Reykjavík

S. 615-0110

​​

Kt. 471008-1090

Vsk.nr. 99249

Við erum beint á milli Skólavörðustígs og Óðinstorgs

  • LinkedIn
  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube

Takk!

bottom of page